Nýjung: Raddstýring mikilvæg viðbót við öryggishnappa og bjöllukerfið
Undanfarin ár hefur Alvican fengið ýmis krefjandi verkefni frá notendum þar sem þeir hafa ekki náð að nota hugbúnaðinn og tækin eins og þau koma úr framleiðslu. Eitt af þeim verkefnum er að nýta raddstýringu til að virkja öryggishnapp eða…