Þráðlausar lausnir Alvican við svefnrannsóknir á Landspítalanum
Landspítalinn heldur áfram að velja þráðlausar og íslenskar heilsutæknilausnir frá Alvican. Svefnrannsóknir á Landspítalanum innleiddu á dögunum bjöllukerfi fyrir svefnrannsóknarteymi sem fer fram á Landspítalanum Fossvogi. Allar lausnir frá Alvican eru þráðlausar og þurfa því enga uppsetningu, aðeins kennslu á…