Hjúkrunarheimilið Klausturhólar innleiðir lausnir frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Klausturhólar hefur hafið innleiðingu á velferðartæknilausnum Alvican. Allar lausnir frá Alvican eru þráðlausar og þarf því enga uppsetningu, aðeins kennslu og búnaðinn og hugbúnaðinn sem er á íslensku og auðvitað íslenskt hugvit. Þráðlausu öryggishnapparnir virka vel þegar breytingar ganga…