Velferðartæknifyrirtækið Alvican eykur öryggi eldri borgara
Hugbúnaðurinn frá Alvican skynjar eðlilega hegðun eldri borgara í sjálfstæðri búsetu og lætur vita ef það verða frávik. Þannig er hægt að auka öryggi íbúanna og tryggja þeim sjálfstæði í lengri tíma, sem bæði eykur lífsgæði þeirra og sparar þjóðfélaginu…