Lögmannshlíð tekur í notkun GPS öryggishnappa frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð á Akureyri sem er hluti af Heilsuvernd hjúkrunarheimilum er nýlegt glæsilegt hjúkrunarheimili. Íbúar á Lögmannshlíð geta nú farið einir í gönguferðir án fylgdar starfsfólks eftir að þau fjárfestu í GPS öryggishnöppum frá Alvican. Hnapparnir virka bæði innan- og…