Í þessum mánuði ákvað Landspítalinn að velja íslenskar heilsutæknilausnir frá…

Skjólgarður á Höfn velur öryggishnappa Alvican
Hjúkrunarheimilið Skjólgarður á Höfn í Hornafirði valdi á dögunum þráðlausa 4G öryggishnappa frá Alvican fyrir þá íbúa sem eru á ferðinni og fara reglulega í göngutúra. Hnapparnir virka bæði innan og utandyra og þar enga stjórnstöð þar sem í hnappnum er talrás í báðar áttir og þess vegna er hægt að bæði hringja úr hnappnum og hringja í hnappinn. Einnig er GPS tæki í hnappnum og því er hægt að staðsetja hnappinn utandyra og koma notandanum til aðstoðar þar sem hann er staddur.
Hnapparnir tala íslensku og þeim fylgir íslenskur hugbúnaður þar sem hægt er að stýra hverjir eru svarendur hverju sinni, fá stöðu á hnöppunum og tölfræði skýrslur um notkun. Einnig er hægt að stilla hnappana þannig er að þeir gefi einnig upp innanhús staðsetningu.


Hitaskynjari í lyfjaskáp
Mælir nákvæmlega hita og rakastig. Notar stafrænan nema sem kemur kvarðaður frá framleiðanda.
Auðvelt og fljótlegt að koma fyrir þar sem þörf er á síritun mælinga, hægt að stilla skráningu mælinga frá 30 sek og upp í enu sinni á klukkustund.
Viðmót í snallsíma eða á tölvu þar sem skoða má gögn aftur í tímann. Sendir SMS, tölvupóst eða hringir í vaktmann ef mæld gildi fara yfir eða undir forstillt gildi. Prentar út atvikaskrá í viðmóti.