Hjúkrunarheimilið Dalbær endurnýjar bjöllukerfi sitt með lausnum frá Alvican
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Dalbær á Dalvík hefur gert samning við Alvican um að endurnýja hjálparhnappa fyrir skjólstæðinga sína sem búa í hjúkrunarheimilinu. Öryggishnappar Alvican hafa verið í notkun hér á landi undanfarin 6 ár með Alvican hugbúnaðinum og því er…