Heilsuvernd hjúkrunarheimili innleiða velferðartækni frá Alvican
Eftir að Heilsuvernd tók við rekstri á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri var farið í innleiðingu á velferðartæknilausnum frá Alvican. Nýtt þráðlaust bjöllukerfi var sett upp sem starfsmenn svara í snjallsímum og með stofnanaviðmóti í appinu frá Alvican er hægt að nálgast…