Alvican er hugbúnaðar- og tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í velferðartæknilausnum
Hugbúnaður
Fréttir
Heilbrigðisstofnun Norðurlands innleiðir velferðartæknilausn frá Alvican
Nú í upphafi árs ákvað HSN á Húsavík að velja íslenska heilsutæknilausn frá Alvican. Hafist var strax handa…
Skynjari á hurð fylgir nú rápskynjarapakkanum fyrir þá sem fá niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands
Frá árinu 2023 hafa Sjúkratryggingar Íslands samþykkt að niðurgreiða 100% kostnað við tækjabúnað og uppsetningu á rápskynjurum Alvican…
Heilsugæslan í Vestmannaeyjum velur velferðartæknilausn frá Alvican
Í þessum mánuði ákvað Heilsugæslan í Vestmannaeyjum að velja íslenska heilsutæknilausn frá Alvican. Hafist var strax handa við…
Á annan tug hjúkrunarheimila hafa valið hitaskynjara frá Alvican í lyfjaskápa sína
Á undanförnum mánuðum hafa á annan tug hjúkrunar- og dvalarheimila út um land allt valið þráðlausa hitaskynjara frá…
Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekur öryggishnappa Alvican í notkun
Heilbrigðiststofnun Suðurlands völdu tæknilausnir frá Alvican fyrir skömmu. Hafist var strax handa við innleiðingu á lausnum en allar…
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð velur heilsutæknilausnir frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi völdu heilsutæknilausnir frá Alvican fyrir skömmu. Hafist var strax handa við innleiðingu á lausnum…
Vinsælu GPS öryggisúrin uppseld
Hin vinsælu GPS öryggisúrin eru uppseld eins og er og kemur þessi útgáfa ekki aftur í sölu. Von…
Þráðlausar lausnir Alvican við svefnrannsóknir á Landspítalanum
Landspítalinn heldur áfram að velja þráðlausar og íslenskar heilsutæknilausnir frá Alvican. Svefnrannsóknir á Landspítalanum innleiddu á dögunum bjöllukerfi…
Öryggishnappur Alvican
Öryggishnappurinn okkar virkar bæði innan- og utandyra og hægt er að fylgjast með staðsetningu notanda með upplýstu samþykki hans. Það þarf enga sérstaka tæknikunnáttu til að nota öryggishnappinn. Notandi þarf ekki að eiga eða kunna á snjallsíma. Aðstandendur eða umönnunaraðilar hafa aðgang að snjallforriti okkar í gegnum snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu.
Hnappurinn er vatnsheldur og hægt er að virkja fallvörn og þá lætur hnappurinn vita ef notandi tækisins dettur og sendir sjálfkrafa skilaboð ef notandinn getur ekki gert viðvart. Einnig er hægt að stilla hnappinn þannig að ef tækið hreyfist utan valins öryggissvæðis þá sendir hnappurinn skilaboð í síma aðstandenda eða umönnunaraðila. Öryggishnappurinn getur einnig gert viðtakendum viðvart ef notandi hnappsins sest t.d. upp í bifreið og fer þannig á meiri ferð en forstillt hraðatakmörk.
Vörur
Teymið
Arnar Ægisson
Framkvæmdastjóri
arnar@alvican.com
Axelsson
Tæknistjóri
hax@alvican.com
Halldórsson
Forritari
axel@alvican.com
Karlsson
Þjónustustjóri
brandur@alvican.com