Alvican opnar á sænska samstarfsaðila
Fulltrúar Alvican heimsóttu sýningu sem haldin var í Kistamassen í Stokkhólmi fyrir nokkrum vikum. Sýningin bauð upp á lausnir fyrir opinbera geirann í Svíþjóð og er stærsti samkomustaður fyrir þá sem þróa heilsutæknilausnir fyrir opinbera geirann í Svíþjóð. Alvican hefur…