Í þessum mánuði ákvað Landspítalinn að velja íslenskar heilsutæknilausnir frá…

Hafnarfjarðarbær innleiðir velferðartæknilausnir í íbúðakjarna
Hafnarfjarðarbær hefur verið að innleiða lausnir frá Alvican undanfarna mánuði með það að markmiðið að stafrænar lausnir geri starf umönnunar árangursríkara sem og öryggi íbúa hefur aukist með tilkomu velferðartæknilausna sem settar voru upp. Hægt er að bæta við lausnina og fjölga skynjurum og stafrænt eftirlit.
Lausninni fylgir íslenskur hugbúnaður þar sem hægt er að stýra hverjir eru svarendur hverju sinni og hægt að sjá tölfræði um notkun íbúa. Hugbúnaðurinn er íslenskur sem hægt er að nota í tölvu, spjaldtölvum og snjallsímum.