Vífilsstaðir innleiðir nýjar heilsutæknilausnir frá Alvican
Heilsuvernd Vífilsstaðir sem hóf starfssemi núna í janúar 2023 og tók við þeirri þjónustu sem Landsspítalinn hefur veitt á Vílfilsstöðum fram til þessa með skjólstæðinga sem bíða eftir varanlegri búsetu á hjúkrunarheimili, hefur hafið innleiðingu á heilsutæknilausnum Alvican. Allar lausnir…