Dvalarheimilið Fellaskjól velur velferðartæknilausnir frá Alvican
Dvalarheimilið Fellaskjól á Grundarfirði hefur hafið innleiðingu á velferðartæknilausnum Alvican. Allar lausnir frá Alvican eru þráðlausar og þurfa því enga uppsetningu, aðeins kennslu á búnaðinn og hugbúnaðinn sem er á íslensku og er auðvitað íslenskt hugvit. Þráðlausa 4G bjöllukerfið virkar…