Hjúkrunarheimilið Seltjörn innleiðir ferilvöktun með LoRa tækni frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Seltjörn á Seltjarnarnesi hófu innleiðingu á heilsutæknilausnum frá Alvican síðasta vetur. Allar lausnir frá Alvican eru þráðlausar og þurfa því enga uppsetningu, aðeins kennslu á búnaðinn og hugbúnaðinn sem er á íslensku og auðvitað íslenskt hugvit. Fyrst var ráðist…