Þjónustuíbúðir Ísafjarðarbæjar innleiða þráðlausa öryggishnappa
Alvican og velferðarsvið Ísafjarðarbæjar hafa nú innleitt þráðlausa öryggishnappa í allar þjónustuíbúðir á Hlíf í eigu Ísafjarðarbæjar. Sjúkratryggingar Íslands taka þátt í stofnkostnaði ásamt því að niðurgreiða öryggishnappa fyrir þá íbúa sem fá samþykkta slíka niðurgreiðslu frá Sjúkratyggingum. Hnapparnir virka…