Reykjavíkurborg kaupir öryggishnappa fyrir íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg hefur keypt öryggishnappa fyrir íbúa á sambýlinu Sporhömrum og virkar hnappurinn bæði innan- og utandyra. Hægt er að ná sambandi við starfsmenn með því að tala í hnappinn en einnig er hægt að hringja í hnappinn og ná þannig…