Skynjari á hurð fylgir nú rápskynjarapakkanum fyrir þá sem fá niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands
Frá árinu 2023 hafa Sjúkratryggingar Íslands samþykkt að niðurgreiða 100% kostnað við tækjabúnað og uppsetningu á rápskynjurum Alvican sem koma í staðinn fyrir rápmottur sem hafa verið í notkun hér á landi í mörg ár. Rápskynjari Alvican er tengdur við…