Hjúkrunarheimilið Grund innleiðir lausnir frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Grund í Reykjavík þurfti að bregðast hratt við þegar íbúar á hjúkrunarheimilinu í Grindavík þurftu að yfirgefa bæjarfélagið um síðustu helgi vegna jarðhræringa. Hjúkrunarheimilið bjó til bráðabirgðarými til að hýsa íbúa frá Grindavík og leituðu til Alvican með lán…