Akureyrarbær fjárfestir í velferðartækni fyrir íbúðakjarna
Akureyrarbær innleiddi lausnir frá Alvican fyrir nokkru og gera þær starf umönnunar árangursríkara sem og öryggi íbúa hefur aukist með tilkomu velferðartæknilausna sem settar voru upp. Hægt er að bæta við lausnina og fjölga skynjurum og stafrænt eftirlit. Lausninni fylgir…