Sjálfsbjargarheimilið endurnýjar bjöllukerfi sitt með lausnum frá Alvican
Sjálfsbjargarheimilið í Hátúni hefur gert samning við Alvican um að endurnýja hjálparhnappa fyrir skjóstæðinga sína sem búa í Sjálfsbjargarheimilinu. Samkvæmt Alvican, sem flytur hnappana inn hefur Sjálfsbjargarheimiliðið notað öryggishnappa frá Alvican undanfarin 4 ár og er komin mjög góð reynsla…