Hjúkrunarheimilið Dalbær fjárfestir í lausnum frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Dalbær á Dalvík hefur innleitt snjallkerfi Alvican, rápskynjara, þráðlaust 4G bjöllukerfi og hreyfiskynjurum. Dalbær ákváð á dögunum að fjárfesta í velferðartæknilausnum frá Alvican og setja upp rápskynjara á rúmfætur í herbergjum hjúkrunarheimilisins. Rápskynjarinn sendir frá sér skilaboð um leið…