Hraunbúðir í Vestmannaeyjum innleiða ferilvöktun sem byggir á LoRa tíðni
Hjúkrunarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum hefur innleitt snjallkerfi Alvican og rápskynjara inn í öll herbergi. Rápskynjarinn sendir frá sér skilaboð um leið og notandinn ætlar að fara fram úr og ef hann er í byltuhættu er hægt að aðstoða hann áður…