skip to Main Content

Alvican eykur lífsgæði til að eiga sjálfstætt og innihaldsríkt líf á efri árum.

Um okkur

Upphafið
Árið 2015 héldu höfuðborgir norðurlanda samkeppni um launsir á velferðasviði sem kallaðist The Nordic Independen Living Challenge. Media móðurfélag Alvican ásamt Nýsköpunarmistöð Íslands og Fjölbrautaskólanum í Breiðholti sendu inn tillögu að verkefni sem valið var í keppnina. Síðan stofnuðu Media og Nýsköpunarmiðstöð félagið E21-Butler til að vinna áfram í verkefninu. Tvö félög gerðust svo aðilar að verkefninu, Falck a/s og Philips. Verkefnið komst í úrslit keppninnar sem lauk í júní 2016. Í ágúst 2016 keypti svo Media allt hlutafé í E21-Butler sem nú hefur fengið nafnið ALVICAN EHF.
Tengjanleiki
Okkar kerfi eru hönnuð með það í huga að hægt sé að tengja aðrar tegundir skynjara við þau ásamt tæknibúnaði frá þriðja aðila. Vöktunarkerfi okkar eru því skalanleg og geta sinnt auknum þörfum og fylgt tækniþróun umhverfisins.
Stuðningur
Í upphafi verkefnisins kom Nýsköpunarmiðstöð Íslands að verkefninu og eftir að félagið var stofnað hefur Alvican fengið stuðning frá Tækniðþróunarsjóði sem gerði félaginu kleift að ljúka þróun og hefja framleiðslu búnaðar. Félagið fékk þróunarstyrk árið 2017 og síðan markaðsstyrk árið 2021. Árið 2022 fékk Alvican einnig framhaldsstyrk til þess að þróa einstakan fallskynjara sem virkar einnig inn á baðhergi.
Starfsemi
Alvican er velferðartæknifyrirtæki og þróar félagið lausnir fyrir velferðakerfið og er markmið félagsins að lengja sjálfstæða búsetu eldri borgara og auka öryggi þeirra. Alvican er með starfsemi á Íslandi en félagið skilgreinir sig sem skandinavískt fyrirtæki. 
Vöruþróun, hugbúnaðargerð, sala og þjónusta eiga sér að mestu stað á Íslandi en vélbúnaður hefur verið þróaður með samstarfsaðilinum okkar í Svíþjóð ásamt því að vera með starfsmann í Kína sem tryggir náið samstarfi við framleiðendur og verktaka þar í landi.
Teymið

Arnar Ægisson

Framkvæmdastjóri

arnar@alvican.com

Halldór Axelsson

Tæknistjóri

hax@alvican.com

Axel Halldórsson

Forritari

axel@alvican.com

Brandur Karlsson

Þjónustustjóri

brandur@alvican.com

Dæmi um viðskiptavini

logo-white_transparent

Hátún 12
105 Reykjavík
Ísland
info@alvican.com
+0354 616-0900

Kennitala: 5410151240
Banki: Arionbanki hf
Reikningur: 0301-26-012477
Vsk númer: 136833

rannis-white

Stuðningsaðili: Rannís

Back To Top