Súrefnismettunarmælir
Súrefnismettunarmælir frá Alvican er sérhannaður til að mæla súrefnismettun og púls, hann er til í 2 gerðum.
BM1000A: Súrefnismettunarmælir með skjá, sýnir súrefnismettun og púls, einnig taktinn á litlu línuriti.
BM1000B: Mælir með Bluetooth tengingu við Alvican gáttina og app sem vistar niðurstöður í snjallsíma og sýnir stórt línurit með mælingum.
Kaupa
SÚREFNISMÆLIR
18.990 kr
Mælir súrefnismettun og hjartslátt, bluetooth útgáfan. Tengist appi í snallsíma, vistar mælingar.
SÚREFNISMÆLIR TVÖ
12.990 kr
Mælir súrefnismettun og hjartslátt, ódýrari útgáfan. Tilvalið fyrir þá sem gætu verið með Covid19.