Alvican Hnappurinn

Hnappurinn hjálpar þér og þínum að lifa áhyggjulausu lífi.

Skoða frekar
Product product

Alvican Hnappurinn

Hnappurinn frá Alvican er sérhannaður til þess að koma á móts við eldri borgara og aðra sem vilja búa einir og lifa í öryggi. Einnig er hann góð lausn fyrir stofnanir sem veita umönnun.

product

Fjölskylda

Fjölskyldan getur fylgst með gangi mála og komið sér saman um hverjir fái hringingar.

Öryggi

Hnappurinn leyfir þeim sem að notar hann og aðstandendum að lifa við aukið öryggi.

Reglulegar uppfærslur

Kerfið er reglulega uppfært.

Batterí

Hnappurinn varar þig við þegar hann er að verða batteríslaus.

Vörur

Hér getið þið keypt vörur frá Alvican.

Alvican Hnappurinn

Hjálparhnappurinn vinsæli

22.990 kr.
product

Upplýsingar um notkun

Hér eru upplýsingar um hvernig þú notar hnappinn.

Nýr hnappur:

Kveikið á hnappnum með því að styðja á af/á rofan, þá blikka blátt og grænt ljós á hnappnum. Ef bláa ljósið blikkar hratt þá þarf að setja hnappinn í hleðslu. Gott er að hafa hnappinn úti eða við glugga á meðan staðsetningarkerfið nær að staðsetja hnappinn. Annars gefur hnappurinn upp síðustu staðsetningu sem gæti verði hjá framleiðanda í asíu. Staðsetjið hleðslustandinn á náttborði eða þar sem heppilegt er. Þegar hnappurinn er settur í standinn þá kemur rautt ljós, athugið að hnappurinn falli alveg í standinn. Full hleðsla tekur 3-4 klukkustundir. Rafhlaða endist í 2-3 daga en rétt er að hlaða hnappinn á hverjum degi.

How To Set Up The Gadget?

Non numquam eius modi tempora incidunt, ut enim ipsam explicabo voluptatem, quia dolor. Aut officiis debitis aut quis officiis debitis. Cupiditate non provident, similique nostrum cumque nihil eligendi optio sunt in culpa, qui laudantium, totam rem aperiam.

Notkun Alvican hnappa:

Hnappurinn er búin GSM síma sem nota má hvar sem er inni og úti. Þegar ýtt er á hnappinn (halda inni í 3 sek) sendir hann sms boð á skráða svarendur og hringir svo símtal í svarendur í þeirri röð sem þeir eru skráðir þar til svarað er. Ef svarandi/þjónustuaðili vill ná sambandi við þann sem er með hnappinn þá hringir hann í númer hnappsins og talsamband kemst á. GPS búnaður gefur nákvæma staðsetningu ef hnappurinn er notaður utandyra.

Náið í Alvican Appið

Alvican appið er tilbúið fyrir Android og kemur bráðlega fyrir Iphone.

  • google_store
Product

Frásagnir

Voluptates repudiandae sint et accusamus et sunt dolore. Dignissimos ducimus, qui blanditiis praesentium voluptatum deleniti atque corrupti, quos dolores. Nobis est eligendi optio, cumque nihil impedit. Facere possimus, omnis dolor sit, aspernatur aut perferendis.

Voluptates repudiandae sint et accusamus et sunt dolore. Dignissimos ducimus, qui blanditiis praesentium voluptatum deleniti atque corrupti, quos dolores. Nobis est eligendi optio, cumque nihil impedit. Facere possimus, omnis dolor sit, aspernatur aut perferendis.

Samstarfsaðilar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Tækniþróunarsjóður
Falck
product

Hnappur

Stakur hnappur.

22.990 kr.

Með hnappinum fylgir hleðslutæki og ól.

Upplýsingar um kaupanda