skip to Main Content

Alvican öryggishnappur

Alvican í samvinnu við Sænska fyrirtækið Minifinder hefur þróað lausn sem hentar bæði einstaklingum og stofnunum. Um er að ræða hjáparhnapp/neyðarhnapp sem er lítill og þægilegur hnappur eða armband. Hnappurinn er með talrás og staðsetningarbúnað og virkar hvar sem er, inni eða úti.

Hnappurinn er búin GSM síma sem nota má hvar sem er inni og úti. Þegar ýtt er á hnappinn (halda inni í 3 sek) sendir hann sms boð á skráða svarendur og hringir svo símtal í svarendur í þeirri röð sem þeir eru skráðir þar til svarað er. Ef svarandi/þjónustuaðili vill ná sambandi við þann sem er með hnappinn þá hringir hann í númer hnappsins og talsamband kemst á. GPS búnaður gefur nákvæma staðsetningu ef hnappurinn er notaður utandyra.

Neyðarkall

hægt að hringja eftir aðstoð. Talrás í báðar áttir.

Fallvari

Hnappurinn sendir skilaboð ef notandi dettur með hnappinn.

Alltaf tengdur

Hnappurinn er alltaf tengdur og virkar bæði innan og utandyra.

Öryggissvæði

hægt að stilla stafræna girðingu sem sendir skilaboð ef notandi fer út fyrir hana.

Virkar innan og utandyra

Hnappurinn er alltaf tengdur og virkar bæði innan og utandyra.

Rauntíma staðsetning

GPS tæki er í hnappnum og hægt að staðsetja hnappinn.

Viðbragðsþjónusta

boðið er upp á svörunarþjónustu allan sólarhringinn alla daga ársins.

Talrás

Hægt er að hringja í og úr hnappnum.

Virkni

Öryggishnappurinn okkar virkar bæði innan- og utandyra og hægt er að fylgjast með staðsetningu notanda með upplýstu samþykki hans. Það þarf enga sérstaka tæknikunnáttu til að nota öryggishnappinn. Notandi þarf ekki að eiga eða kunna á snjallsíma. Aðstandendur eða umönnunaraðilar hafa aðgang að snjallforriti okkar í gegnum snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu.

Hnappurinn er vatnsheldur og hægt er að virkja fallvörn og þá lætur hnappurinn vita ef notandi tækisins dettur og sendir sjálfkrafa skilaboð ef notandinn getur ekki gert viðvart. Einnig er hægt að stilla hnappinn þannig að ef tækið hreyfist utan valins öryggissvæðis þá sendir hnappurinn skilaboð í síma aðstandenda eða umönnunaraðila. Öryggishnappurinn getur einnig gert viðtakendum viðvart ef notandi hnappsins sest t.d. upp í bifreið og fer þannig á meiri ferð en forstillt hraðatakmörk.

Hafa samband

  Þjónustuleiðir

  32.900 kr

  Kaupverð, þú átt hnappinn.
  3.100 kr á mánuði.
  ættingjar / umönnunaraðilar svara.

  hnappur-2

  490 kr

  Með niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum.
  Leiguverð per mánuð.
  Svarþjónusta 24/7.
  hnappur-2

  490 kr

  Veldu þessa leið ef þú ert núþegar með hnapp frá öryggisfyrirtæki.
  hnappur-2
  Vörur

  Dæmi um viðskiptavini

  logo-white_transparent

  Hátún 12
  105 Reykjavík
  Ísland
  alvican@alvican.com
  +0354 6160900

  Kennitala: 5410151240
  Banki: Arionbanki hf
  Reikningur: 0301-26-012477
  Vsk númer: 136833

  Náið í Alvican appið

  google-play-badge
  rannis-white

  Stuðningsaðili: Rannís

  Back To Top