Velferðartæknifyrirtækið Alvican er tilnefnt í flokknum “Sprotafyrirtæki Íslands”
Alvican er tilnefnt í flokknum 'Startup of the Year in Iceland' í Nordic Startup Awards 2020. Nordic Startup Awards er ein stærsta nýsköpunarkeppni á Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum hátt undir höfði og veitir viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur innan nýsköpunargeirans. Við…