Íbúar Sjálfsbjargarheimilisins ánægðir með 4G-hnappa
Sjálfsbjargarheimilið í Hátúni hefur tekið í notkun 4G-bjöllukerfi fyrir skjólstæðinga sína. Samkvæmt Alvican, sem flytur hnappana inn, er þetta í fyrsta sinn sem slíkt kerfi er innleitt fyrir slíka starfsemi hér á landi. Alda Ásgeirsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, segir mikla ánægju…