Samstarfssamningur við HealthTech Nordic framlengdur
Alvican hefur nú endurnýjað samstarfssamning við velferðartæknisamtök í Svíþjóð. Alvican hefur verið meðlimir í HealthTech Nordic samtökunum í 5 ár, en hugmynd Alvican var ein af sigurvegurum í samkeppni höfuðborga á norðurlöndunum árið 2016. Sú samkeppni var um lausnir á…