Fjarðabyggð innleiðir velferðartæknilausnir í nýjan íbúðakjarna
Fjarðabyggð hóf innleiðingu á lausnum frá Alvican með það að markmiðið að stafrænar lausnir geti gert starf umönnunar árangursríkara sem og öryggi íbúa. Með tilkomu velferðartæknilausna sem settar voru upp er hægt að svara hjálparköllum frá íbúum bæði innan- og…