Nýjung: Bjöllukerfi Alvican fær frábærar móttökur
Nú er hafin sala á bjöllukerfi Alvican sem byggir á annari kynslóð af hjálparhnöppum með talrás í báðar áttir og staðsetningarbúnaði sem virkar bæði innan- og utandyra. Við innanhús staðsetninguna notar hnappurinn Bluetooth en þegar hnappurinn er utandyra notar hann…