Hjúkrunarheimilið Hlíð á Akureyri endurnýjar bjöllukerfi sitt með lausnum frá Alvican
Heilsuvernd sem rekur hjúkrunarheimilið Hlíð á Akureyri hefur innleitt nýtt 4G bjöllukerfi frá Alvican fyrir íbúa sem búa þar. Öryggishnappar og bjöllukerfi Alvican hafa verið í notkun hér á landi undanfarin 6 ár með Alvican hugbúnaðinum og því er komin…