Múlabær innleiðir velferðatæknilausnir frá Alvican
Múlabær, dagþjálfun aldraðra og öryrkja er sjálfseignarstofnun sem rekin er á daggjöldum frá Sjúkratryggingum íslands og greiðsluþátttöku skjólstæðinga. Múlabær sem er fyrir einstaklinga sem búa í sjálfstæðri búsetu hófu innleiðingu á lausnum frá Alvican nú í haust, með það að…