Heilbrigðisstofnun Norðurlands innleiðir velferðartæknilausn frá Alvican
Nú í upphafi árs ákvað HSN á Húsavík að velja íslenska heilsutæknilausn frá Alvican. Hafist var strax handa við innleiðingu á lausnum en allar lausnir frá Alvican eru þráðlausar og þarf því enga uppsetningu, aðeins kennslu á búnaðinn og hugbúnaðinn…