Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð velur heilsutæknilausnir frá Alvican
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi völdu heilsutæknilausnir frá Alvican fyrir skömmu. Hafist var strax handa við innleiðingu á lausnum en allar lausnir frá Alvican eru þráðlausar og þarf því enga uppsetningu, aðeins kennslu á búnaðinn og hugbúnaðinn sem er á íslensku…