Súrefnismettunarmælir

Súrefnismettunarmælirinn okkar mælir súrefnismettun og púls með því einu að smella honum á fingur.

Skoða nánar
Fyrir heilsuna product

Alvican Súrefnismettunarmælir

Súrefnismettunarmælir frá Alvican er sérhannaður til að mæla súrefnismettun og púls, hann er til í 4 gerðum.


BM1000A: Súrefnismettunarmælir með skjá, sýnir súrefnismettun og púls, einnig taktinn á litlu línuriti.


BM1000B: Mælir með Bluetooth tengingu við Alvican gáttina og app sem vistar niðurstöður í snjallsíma og sýnir stórt línurit með mælingum.


BM1000D: Armband með fingurnema sem mælir langtíma gögn sem skoða má á snjallsíma eða spjaldtölvu.


BM2000A: Svefnmælir með fingunema sem getu greint svefngæði og langtíma súrefnismettun og púls sem skoða má með með appi.

product

Heilsan

Það er mikilvægt að huga að heilsunni, hjarta og lungu skipta máli.

Heilbrigði

Eðlileg mettun á súrefni er frá 99 til 95, ef hún er lægri þá er rétt að tala við lækni.

Enfalt og fljótlegt

Þú singur bara fingri í tækið og ýtir á hvíta takkann.

lítið og handhægt

Í ól um hársinn eða í vasa, alltaf við hendina.

Vörur

Hér getið þið keypt vörur frá Alvican.

Súrefnismælir

Mælir súrefnismettun og hjartslátt, bluetooth útgáfan. Tengist appi í snallsíma, vistar mælingar.

18.990 kr.
product

Súrefnismælir tvö

Mælir súrefnismettun og hjartslátt, ódýrari útgáfan. Tilvalið fyrir þá sem gætu verið með Covid19

12.990 kr.
product

Náið í Alvican Appið

Alvican appið er tilbúið fyrir Android og kemur bráðlega fyrir Iphone.

  • google_store
Product

Samstarfsaðilar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Tækniþróunarsjóður
Falck
product

Súrefnismælir

Stakur mælir.

18.990 kr.

Súrefnismettunarmælir með hjartsláttarnema.

Upplýsingar um kaupanda

product

Súrefnismælir, ódýrari.

Súrefnismælir án bluetooth.

12.990 kr.

Mælir súrefnismettun og hjartslátt. Ef þú ert með Moggatilboð settu þá Moggaklubbur í reitinn Kóði.

Upplýsingar um kaupanda