Alvican hjálparhnapur

Alvican í samvinnu við Sænska fyrirtækið Minifinder hefur þróað lausn sem hentar bæði einstaklingum og stofnunum. Um er að ræða hjáparhnapp/neyðarhnapp sem er lítll og þægilegur hnappur eða armband. Hnappurinn er með talrás og staðsetningarbúnaði og virkar hvar sem er, inni eða úti.