Stillingar fyrir vaktsíma
Hækka hringitón og breyta hringingu
Til að hækka hringitón og breyta um hringitón á skilaboðum og símtölum í Android:

1. Ýtið á Google stikuna

2. Veljið Settings

3. Veljið Sound and vibration

4. Setjið Call volume og Ring & notification volume í hæsta styrk

5. Veljið Phone ringtone

6. Veljið einhvern flokk hringitóna

7. Veljið hringitón að eigin vali

8. Ýtið á SAVE uppi í hægra horni

9. Skrollið niður og veljið Default notification sound

10. Veljið einhvern flokk

11. Veljið skilaboða tón að eigin vali

12. Ýtið á SAVE uppi í hægra horni
Setja inn okkar skilaboða tón
Hvernig setja á upp skilaboða tón Alvican:

4. Veljið Fræðsla

5. Skrollið niður að Vaktsímar og veljið Skilaboða tónn Alvican

6. Veljið Download

7. Lokið Chrome og farið á Home skjáinn og ýtið á Google stikuna

8. Veljið Settings

9. Veljið Sound and vibration

10. Skrollið niður og veljið Default notification sound

11. Veljið My sounds

12. Ýtið á plús merkið

13. Veljið fairy.wav skránna

14. Veljið fairy

15. Ýtið á SAVE uppi í hægra horni
Einfalt notendaviðmót – beint í Snjallsíma
Viðmót snjallkerfisins er auðskilið, allt á íslensku og einfalt að setja upp á snjallsíma ættingja, vina eða umönnunaraðila. Hægt er að stilla kerfið þannig að aðstandendur geta skipt með sér umsjóninni á mismunandi tímabilum.
Náið í Alvican appið
